Hvar stendur þú í dag?

Við hjá Sportlab sérhæfum okkur í mælingum sem varða líkamlega heilsu þína. Metum þitt heilbrigði út frá stöðumati sem inniheldur margþættar mælingar þannig að þú getir bætt þína heilsu út frá niðurstöðum mælinga og þínum áherslum og áhuga.

Mælingar og þjónusta

Næringamat

NÝTT - Metabolic Macros

Hnitmiðað næringarmat eða metabolic macros höfum við verið að vinna að síðustu mánuði. Stillum af þína réttu grunnbrennslu með mælingum, ekki ágiskun.

Verður kynnt fljótlega

Styrktarmat

Fjarþjálfun í styrktaræfingum

Það er sama hvort þú sért hjólreiðamaður, skokkari, hlaupari, göngugarpur, fjallageit eða langar einfaldlega að æfa með hnitmiðaða styrktarþjálfun.

Verður kynnt fljótlega

Grunnbrennslumat

RMR mælingar

Langar þig að vita hversu margar kalóríur þú ert að brenna á einum sólarhring? Við mælum það, auk þess sem að við gefum þér skiptingu á kolvetnum, fitu og próteinum.

Skoða nánar

Þolmat

Þolmat er hefðbundin álagsaukandi æfing, þar sem ákefð er aukin hægt og rólega þangað til að þú telur að hámarki er náð. Yfirleitt er þolmatið tekið annaðhvort á hlaupabretti eða hjóli, en þar sem við erum vel tækjum búin getum við tekið, þolmatið á róðrarvél, assault hjóli svo dæmi séð tekið.

CALL TO ACTION

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.